logo-for-printing

Gjaldeyrisforði og tengdir liðir

20. janúar

Desember 2022

Vergur gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 837,1 ma.kr. í lok des. og lækkaði um 56,3 ma.kr. milli mánaða.

Nettó útgreiðslur gjaldeyriseigna Seðlabankans og ríkissjóðs fyrir næstu 12 mánuði eru áætlaðar um 0,6 ma.kr. miðað við lok des. samanborið við 74,5 ma.kr. miðað við lok nóv.

Í des. greiddi Ríkissjóður upp skuldabréfaflokk alls 500 m. EUR. Um var að ræða greiðslu á skuldabréfi sem ríkissjóður gaf út 13. des. 2017.

Þessi samantekt var birt þann 16. janúar sl. og má finna á heimasíðunni:
Gjaldeyrismarkaður, gengisþróun og gjaldeyrisforði árið 2022 (sedlabanki.is)Næsta birting: 15. febrúar 2023


Umsjón

Gagnaþjónusta | adstod@sedlabanki.is