
Verðbréfafjárfesting
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=134bd501-45c3-11ee-9bb2-005056bccf91
29. ágúst
Júlí 2023
Nettó verðbréfafjárfesting var neikvæð um 6 ma.kr. í júlí 2023. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru neikvæð um 7 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með skammtímaskuldaskjöl útgefnum af hinu opinbera. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru neikvæð um 1 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf.
Næsta birting:
28.
september 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni