logo-for-printing

Verðbréfafjárfesting

29. ágúst

Júlí 2023

Nettó verðbréfafjárfesting var neikvæð um 6 ma.kr. í júlí 2023. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru neikvæð um 7 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með skammtímaskuldaskjöl útgefnum af hinu opinbera. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru neikvæð um 1 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf.


Næsta birting: 28. september 2023


Umsjón

Gagnaþjónusta | adstod@sedlabanki.is