logo-for-printing

Könnun á væntingum markaðsaðila

Seðlabanki Íslands hóf í upphafi árs 2012 að gera ársfjórðungslega könnun á væntingum markaðsaðila til helstu hagstærða, þ.m.t. verðbólgu og vaxta. Þátttakendur í könnuninni eru rekstrarfélög, greiningardeildir, lífeyrissjóðir, verðbréfafyrirtæki og fyrirtæki sem hafa starfsleyfi til eignastýringar. Könnunin nýtist Seðlabankanum við framkvæmd peningastefnunnar og í rannsóknum en niðurstöðurnar eru einnig aðgengilegar markaðsaðilum og almenningi.

 

Sjá niðurstöður væntingakönnunar hér:

Væntingar markaðsaðila - þriðji ársfjórðungur 2022.  Birt 17. ágúst 2022.

Eldri spurningar og sértækar spurningar. Birt 17. ágúst 2022.

Birtingardagar væntingakönnunar markaðsaðila árið 2022 eru:

2. febrúar 2022
27. apríl 2022
17. ágúst 2022
16. nóvember 2022

Birting er kl. 09:00.

 

Frekari upplýsingar um markmið og framkvæmd væntingakönnunar markaðsaðila má finna í Upplýsingariti 1.4

Eldri rit:

Upplýsingarit 1.3 (janúar 2015)

Upplýsingarit 1.2 (nóvember 2013)

Upplýsingarit 1.1 (maí 2012)

Upplýsingarit 1.0 (mars 2012)