logo-for-printing

25. nóvember 2010

Ný rannsóknarritgerð um langlífi, hagvöxt og jafna skiptingu á milli kynslóða

Út er komin rannsóknarritgerðin Longevity, growth and intergenerational equity – The deterministic case eftir Torben M. Andersen prófessor í hagfræði við Háskólann í Ársósum og Marías H. Gestsson, sérfræðing á hagfræðisviði bankans. Ritgerðin er hluti af doktorsverkefni Maríasar sem hann varði við Háskólann í Árósum í lok ágúst síðastliðinn. Í henni er fjallað um hvaða aðgerðir (hækkun lífeyrisaldur, hækkun iðgjalda og/eða lækkun lífeyrisgreiðsla) séu skynsamlegastar þegar lífaldur fólks vex stöðugt. Væntingar um þróun framleiðni hafa mikil áhrif á niðurstöðurnar.

Sjá: Working papers

Til baka