logo-for-printing

16. maí 2011

Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands.

Matsfyrirtækið Fitch hefur í dag breytt horfum á langtíma- og skammtímaeinkunnum á lánshæfi Ríkissjóðs Íslands.

Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs hjá Fitch eru BB+ í erlendri mynt og BBB+ í innlendri mynt til langs tíma, og eru horfur á einkunnum nú stöðugar. Skammtímaeinkunn í erlendri mynt er B og landseinkunn er BB+.

Í tilkynningu frá Fitch kemur fram að ákvörðun fyrirtækisins sé fyrsta jákvæða matsbreytingin frá árinu 2006 og felur í sér endurmat á áhrifum þess að Icesave-samningnum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 9 apríl sl.

Viðfest er álit Fitch frá í dag:

Frétt frá Fitch: Fitch affirms Iceland; revises outlooks to stable.pdf

Til baka