logo-for-printing

07. febrúar 2015

Líf og fjör á Safnanótt í Seðlabankanum

Mynd tekin á Safnanótt í Seðlabankanum 2015

Seðlabanki Íslands tók þátt í Safnanótt í Reykjavík. Myntsafn Seðlabankans og Þjóðminjasafns var því opið frá klukkan 19.00 til 24.00 föstudagskvöldið 6. febrúar 2015. Þar var hægt að hlýða á fyrirlestur um sögu gjaldmiðla, skoða mynt- og seðlasafn, njóta tónlistar og léttra veitinga.

Sjá hér dagskrána: Dagskrá Safnanætur í Seðlabankanum.

Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru við þetta tækifæri.

Til baka

Myndir með frétt

Gestir á Safnanótt í Seðlabankanum 2015
Sigurður Helgi Pálmason safnvörður í Seðlabanka Íslands
Gestir á Safnanótt í Seðlabankanum 2015