logo-for-printing

09. september 2015

Bein fjárfesting erlendra og innlendra aðila

Bygging Seðlabanka Íslands

Upplýsingar um beina fjárfestingu erlendra aðila hér á landi og innlendra aðila erlendis hafa nú verið uppfærðar og birtar hér á vef Seðlabanka Íslands. Þar kemur meðal annars fram að bein fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi hafi numið um 942 milljörðum króna í árslok 2014 og að bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis hafi þá numið um 1.019 milljörðum króna.

Nánari upplýsingar um þetta er að finna á vefsvæðum undir þessum tengli.

 

Til baka