Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar kynnt í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2024 verður kynnt og til umræðu í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun, þriðjudaginn 1. apríl 2025, klukkan 9:00. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Tómas Brynjólfsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika verða gestir á fundinum.
Gengi
- USD131,95
- GBP170,82
- EUR142,70
Listi yfir starfsheiti sem teljast til háttsettra opinberra starfa uppfærður
31. mars 2025
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur uppfært lista á vef Seðlabankans yfir starfsheiti sem teljast til...
Nýr vefur Seðlabanka Íslands verður birtur á næstunni
28. mars 2025
Á næstunni mun nýr vefur Seðlabanka Íslands verða birtur. Vefurinn mun leysa af hólmi eldri vefi Seðlabankans...
Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar til Alþingis fyrir árið 2024
27. mars 2025
Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands fyrir starfsárið 2024 hefur verið birt hér á vef...
Hagvísar Seðlabanka Íslands 28. mars 2025
28. mars 2025
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...
Fjármálastöðugleiki 2025/1
26. mars 2025
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...
Ritið Fjármálaeftirlit 2025 birt
06. mars 2025
Ritið Fjármálaeftirlit 2025 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast...