Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 06/2024

Grunnur dráttarvaxta er óbreyttur frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 05/2024 dagsettri 21. maí sl. þar sem að meginvextir bankans eru óbreyttir síðan þá. Dráttarvextir eru því að sama skapi óbreyttir og verða áfram 17,00% fyrir tímabilið 1. - 31. júlí 2024.
  • USD
    139,09
  • GBP
    175,93
  • EUR
    148,90

Samkomulag Seðlabanka Íslands við Arion banka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Arion banka gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

28. júní 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Arion banka hf. gegn...

Virkur eignarhlutur í Rapyd Europe hf.

28. júní 2024
Hinn 21. júní sl. komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Target Global Holding Ltd...

Niðurstaða athugunar á gæðum TRS II skýrslna hjá Íslenskum verðbréfum hf.

24. júní 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi vettvangsathugun hjá Íslenskum verðbréfum hf. (ÍV) í október...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 28. júní 2024

28. júní 2024
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...

Peningamál 2024/2

08. maí 2024
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...

Ný rannsóknarritgerð um samtímamat á því hversu ákjósanlegt aðhaldsstig peningastefnunnar er

05. apríl 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Online Monitoring of Policy Optimality“ eftir Bjarna...