Fjármálastöðugleiki birtur

Ritið Fjármálastöðugleiki 2024/2 hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga. Í ritinu greinir Seðlabankinn frá því hvernig hann vinnur að verkefnum sem varða virkt og öruggt fjármálakerfi. Fjármálastöðugleiki er einnig gefinn út á ensku undir heitinu Financial Stability.
  • USD
    134,92
  • GBP
    180,40
  • EUR
    150,50

Virkur eignarhlutur í TM tryggingum hf., TM líftryggingum hf. og Íslenskri endurtryggingu hf.

25. september 2024
Hinn 23. september sl. komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Landsbankinn hf. væri...

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar september 2024

25. september 2024
Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er...

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika 25. september 2024

25. september 2024
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands verður birt kl. 8:30 í dag, miðvikudaginn 25...

Fjármálastöðugleiki 2024/2

25. september 2024
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...

Ný rannsóknarritgerð um mat á því hve ákjósanleg peningastefna í myntbandalagi er

30. ágúst 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Testing Optimal Monetary Policy in a Currency Union“...

Peningamál 2024/3

21. ágúst 2024
Ágústhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...