Peningamál 2025/4 í hnotskurn
Alþjóðleg efnahagsumsvif hafa haldið betur velli en búist var við fyrr á árinu. Hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum mældist 1,8% á öðrum ársfjórðungi en áfram er talið að hann gefi eftir á seinni hluta ársins vegna áhrifa tollahækkana í Bandaríkjunum og þeirrar óvissu sem þær hafa skapað.
21. nóvember 2025