Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni nóvemberheftis Peningamála
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála á fundum í fimm fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Arion banka, Kviku banka, Íslandsbanka og Arctica. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum er tengjast efnahagsumsvifum og verðbólgu hér á landi.
Gengi
- USD137,86
- GBP174,49
- EUR150,70
A/F Rekstraraðili hf. fær starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða
28. nóvember 2023
Hinn 20. nóvember 2023 veitti fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands A/F Rekstraraðila hf. starfsleyfi sem...
Erindi aðalhagfræðings um peningastefnu frá greiningu að ákvörðun
27. nóvember 2023
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu...
Virkur eignarhlutur í SIV eignastýringu hf.
24. nóvember 2023
Hinn 23. nóvember 2023 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Vátryggingafélag...
Peningamál 2023/4
22. nóvember 2023
Nóvemberhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu þrjá fjórðunga ársins 2023
27. október 2023
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2023 liggur nú fyrir. Það sýnir...
Vettvangur – vefrit um efnahags- og fjármál hefur göngu sína
27. október 2023
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýtt rit, Vettvang - Vefrit um efnahags- og fjármál. Þar eru birtar...