Yfirlýsing peningastefnunefndar 19. mars 2025

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 7,75%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun.
  • USD
    133,52
  • GBP
    173,05
  • EUR
    145,50

Vefútsending vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar 19. mars 2025

18. mars 2025
Yfirlýsing peningastefnunefndar var birt á vef Seðlabanka Íslands miðvikudaginn 19. mars 2025 kl. 8.30...

Skýrslur peningastefnunefndar til umræðu á fundi efnahags- og viðskiptanefndar

10. mars 2025
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund á morgun, þriðjudaginn 11. mars í Smiðju, Tjarnargötu 9...

Sjálfsmat framleiðenda vátryggingaafurða á skyldum samkvæmt reglugerð um kröfur um eftirlit og stýringu afurða

05. mars 2025
Fjármálaeftirlitið óskaði eftir því í febrúar 2024 að framleiðendur vátryggingaafurða á Íslandi svöruðu...

Ritið Fjármálaeftirlit 2025 birt

06. mars 2025
Ritið Fjármálaeftirlit 2025 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast...

Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2025-2027

06. febrúar 2025
Seðlabanki Íslands hefur birt ritið Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2025-2027. Í ritinu...

Peningamál 2025/1

05. febrúar 2025
Febrúarhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...