Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri með erindi hjá Félagi atvinnurekenda
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í síðustu viku erindi fyrir Félag atvinnurekenda. Í kynningu sinni fjallaði Rannveig um efnahagsumsvif, verðbólgu, peningastefnu og húsnæðismarkað.
Gengi
- USD136,73
- GBP180,71
- EUR152,30
Leiðréttar tölur um viðskiptajöfnuð og erlenda stöðu þjóðarbúsins á öðrum ársfjórðungi 2024
10. september 2024
Tölur um viðskiptajöfnuð við útlönd sem birtar voru 3. september sl. hafa verið leiðréttar.
Seðlabanki Íslands setur af stað hagkvæmnismat á innleiðingu á TARGET- millibankagreiðslukerfunum
09. september 2024
Seðlabanki Íslands hefur hafið vinnu við greiningu og mat á mögulegri innleiðingu á greiðslukerfum Eurosystem...
Fundargerð peningastefnunefndar frá 19.-20. ágúst 2024
04. september 2024
Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skal birta fundargerð nefndarinnar tveimur...
Ný rannsóknarritgerð um mat á því hve ákjósanleg peningastefna í myntbandalagi er
30. ágúst 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Testing Optimal Monetary Policy in a Currency Union“...
Peningamál 2024/3
21. ágúst 2024
Ágústhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2024
29. júlí 2024
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2024 liggur nú fyrir. Það sýnir...