Endurskoðuð Almenn viðmið og aðferðafræði vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur gefið út endurskoðuð Almenn viðmið og aðferðafræði vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum. Drög að hinum endurskoðuðu viðmiðum voru send fjármálafyrirtækjum og Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu til umsagnar 5. febrúar sl. með umræðuskjali nr. 1/2025. Frestur til að skila umsögnum rann út 19. sama mánaðar og bárust fjórar umsagnir.
  • USD
    133,99
  • GBP
    173,31
  • EUR
    145,90

Skýrslur peningastefnunefndar til umræðu á fundi efnahags- og viðskiptanefndar

10. mars 2025
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund á morgun, þriðjudaginn 11. mars í Smiðju, Tjarnargötu 9...

Sjálfsmat framleiðenda vátryggingaafurða á skyldum samkvæmt reglugerð um kröfur um eftirlit og stýringu afurða

05. mars 2025
Fjármálaeftirlitið óskaði eftir því í febrúar 2024 að framleiðendur vátryggingaafurða á Íslandi svöruðu...

Alpar Capital ehf. skráð sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða

28. febrúar 2025
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði Alpar Capital ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða hinn 20...

Ritið Fjármálaeftirlit 2025 birt

06. mars 2025
Ritið Fjármálaeftirlit 2025 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast...

Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2025-2027

06. febrúar 2025
Seðlabanki Íslands hefur birt ritið Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2025-2027. Í ritinu...

Peningamál 2025/1

05. febrúar 2025
Febrúarhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...