Ræða seðlabankastjóra á ársfundi bankans
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 58. ársfundi bankans. Í ræðunni fer seðlabankastjóri yfir þróun þjóðarbúskapar og fjármálakerfis síðustu tíu ár ásamt þeim framtíðaráskorunum sem tengjast markmiðum og viðfangsefnum bankans. Ræðu seðlabankastjóra ásamt myndaviðauka má nálgast hér.
NánarÁvarp formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands á ársfundi bankans
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp á 58. ársfundi bankans. Í ávarpinu kynnti hann ýmis helstu verkefni og rekstur bankans á árinu. Ávarp formanns bankaráðs má nálgast hér
NánarYfirlýsing vegna rangra fullyrðinga tveggja bankaráðsmanna
Seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rangra fullyrðinga tveggja bankaráðsmanna í bókun er fylgdi með greinargerð bankaráðs Seðlabanka Íslands til forsætisráðherra 21. fyrra mánaðar. Í bókun bankaráðsmannanna gera þeir alvarlegar athugasemdir við minnisblað frá lögfræðiráðgjöf bankans sem dagsett er 7. desember 2018. Seðlabankastjóri segir fyllyrðingar í bókuninni koma verulega á óvart og vera fjær öllu sanni.
Nánar