logo-for-printing

Alþjóðlegt samstarf

Seðlabanki Íslands gegnir veigamiklum skyldum í alþjóðlegu fjármálasamstarfi við aðra seðlabanka og fjölþjóðlegar stofnanir á sviði efnahags- og peningamála. Hér um ræðir meðal annars Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF), Alþjóðagreiðslubankann (BIS) og Efnahags- og framfarastofnunina (OECD).