Fara beint í Meginmál

Niðurstöður athugunar á tilteknum þáttum í starfsemi Arctica Finance hf. 7. mars 2012

Fjármálaeftirlitið gerði athugun á tilteknum þáttum í starfsemi Arctica Finance hf. Gerðar voru nokkrar athugasemdir og farið fram á úrbætur.