Í dag birti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn skýrslu um Ísland á heimasíðusinni (www.imf.org). Um er að ræða skýrslu semsamin var eftir reglubundna árlega heimsókn sérfræðinga sjóðsins hingað tillands í mars síðastliðnum.
Álit sendinefndarinnar í lok heimsóknar í mars var birt í frétt SeðlabankaÍslands nr. 11/2002, 3. apríl 2002.
Skýrslan var rædd í framkvæmdarstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 21. júní sl.Í kjölfar umræðunnar í stjórn sjóðsins er gefin út frétt sem einnig er birt áheimasíðu hans.
Nánari upplýsingar veita Birgir ÍsleifurGunnarsson formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands og Jón Sigurgeirssonframkvæmdastjóri alþjóðasviðs bankans í síma 569-9600.
Nr. 23/2002
3. júlí 2002