Til upplýsingar hefur verið bætt við nýrri síðu hér ávef Seðlabanka Íslands. Þar er greint frá því hvernig staðið er að ákvörðunum ípeningamálum. Þegar bankastjórn Seðlabanka Íslands tekur ákvarðanir ípeningamálum, t.d. um breytingu á vöxtum Seðlabanka Íslands í viðskiptum viðbindiskyldar innlánsstofnanir, þarf hún að fylgja tilteknum vinnureglum semsamþykktar hafa verið.
Nýtt á vefnum: Starfsreglur um ákvarðanir í peningamálum
ATH: Þessi grein er frá 7. desember 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.