Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Almennir vextir óverðtryggðra lána haldast óbreyttir milli mánaða og eru 11,0%. Almennir vextir verðtryggðra lána eru að sama skapi óbreyttir, auk þess sem engar breytingar á dráttarvöxtum peningakrafna í erlendri mynt eru að þessu sinni.
Sjá nánar á sérstakri síðu um tilkynningar um vexti.