Meginmál

Bein útsending á fréttamannafundi kl. 11 á NFS

ATH: Þessi grein er frá 30. mars 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Bankastjórn Seðlabanka Íslands kynnir ákvörðun sína um að hækka vexti á blaða- og fréttamannafundi nú klukkan 11.00. Fundurinn verður í beinni útsendingu á fréttastöðinni NFS.