Meginmál

Frétt um rökin að baki vaxtaákvörðun birt upp úr kl. 11

ATH: Þessi grein er frá 16. ágúst 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í samræmi við venju birtir Seðlabanki Íslands frétt um rökin að baki ákvörðun bankastjórnar um að hækka vexti upp úr kl. 11 í dag. Fréttin verður m.a. birt hér á vef bankans.