Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í júní 2007

ATH: Þessi grein er frá 28. júní 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir júnímánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um þjóðhagsreikninga fyrir fyrsta fjórðung ársins 2007, vísbendingar um vöxt einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi og væntingar almennings og fyrirtækja.

Hagvísar koma ekki út í júlí en munu koma næst út 30. ágúst.