Þau mistök áttu sér stað þegar fyrirspurn Þorvaldar Gylfasonar prófessors um vaxtamun bankanna var svarað að hann fékk í hendur gögn um vexti verðtryggðra innlána í stað óverðtryggðra. Seðlabankinn hefur leiðrétt þessa augljósu skekkju við Þorvald og beðið hann afsökunar.
Vaxtamunur
ATH: Þessi grein er frá 31. október 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.