Málstofa verður haldin þriðjudaginn 13. nóvember kl. 15:00 í fundarsalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands.
Málshefjandi er Björn Rúnar Guðmundsson, forstöðumaður Greiningardeildar Landsbanka Íslands og ber erindi hans heitið
„Er myntráð valkostur fyrir Ísland í gjaldeyrismálum?“