Málstofa var haldin þriðjudaginn 11. desember kl. 15:00 í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjandi var Bryndís Ásbjarnardóttir fjármálahagfræðingur á fjármálasviði Seðlabankans.
Erindi hennar ber heitið „Eru tengsl á milli flökts í hlutabréfaverði og gengis krónunnar?“