Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir júnímánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um þjóðhagsreikninga fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2008, vísbendingar um vöxt einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi og þróun á fjármálamörkuðum.
Hagvísar koma ekki út í júlí en munu koma næst út 28. ágúst.