Meginmál

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í heimsókn

ATH: Þessi grein er frá 26. febrúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er í heimsókn á Íslandi dagana frá 26. febrúar til 10. mars 2009.

Heimsóknin er liður í undirbúningi fyrir fyrstu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Formaður sendinefndarinnar er Mark Flanagan.