Meginmál

Standard og Poor's staðfestir lánshæfismat ríkisins í fjárfestingarflokki

ATH: Þessi grein er frá 30. mars 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's sendi frá sér frétt í dag um lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands. Fyrirtækið staðfesti einkunnir fyrir erlendar skuldbindingar í fjárfestingarflokki.  Lánshæfiseinkunnir í innlendum gjaldmiðli voru lækkaðar um eitt þrep.

Sjá meðfylgjandi lauslega þýðingu á frétt Standard og Poor's í dag:

Sjá frétt Standard og Poor's í dag:

Ný skýrsla Standard og Poor's um Ísland, 31. mars 2010: