Meginmál

Breytingar á sleppibiðröð stórgreiðslukerfis

ATH: Þessi grein er frá 30. ágúst 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Breytingar á sleppibiðröð stórgreiðslukerfis koma til framkvæmda 1. október 2010. Einnig er vakin athygli þátttakenda á að unnt er að millifæra úr stórgreiðslukerfi yfir í jöfnunarkerfi frá klukkan 08:30 (var kl. 09:00).

Sjá nánari upplýsingar um stórgreiðslukerfi hér: Stórgreiðslukerfi