Meginmál

Skýrsla til Alþingis um störf peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 23. desember 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Lög um Seðlabanka Íslands kveða svo á að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skuli gefa Alþingi skýrslu um störf sín tvisvar á ári. Ennfremur segir í lögunum að efni skýrslunnar skuli rætt á sameiginlegum fundi efnahags- og skattanefndar, fjárlaganefndar og viðskiptanefndar. Seinni skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands á árinu 2010 hefur nú verið send Alþingi og er birt hér á vef Seðlabanka Íslands.

Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands,desember 2010