Meginmál

10.000 kr. seðill fer í umferð

ATH: Þessi grein er frá 24. október 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þennan dag, fimmtudaginn 24. október 2013, verður nýr tíu þúsund króna seðill settur í umferð. Seðillinn er tileinkaður Jónasi Hallgrímssyni alþýðufræðara, skáldi, íslenskumanni og náttúrufræðingi. Sjá nánari upplýsingar um seðilinn hér.