Meginmál

Myndbandsupptökur á vef Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 27. desember 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ýmsar myndbandsupptökur frá kynningarfundum og ráðstefnum eru varðveittar á vef Seðlabanka Íslands. Nú eru t.d. upptökur frá ráðstefnu í Hörpu nýverið um fjármálakreppuna á Írlandi og Íslandi aðgengilegar á vefnum.

Upptökur frá ráðstefnunni í Hörpu eru aðgengilegar hér (athugið að það getur tekið nokkurn tíma fyrir upptökurnar að birtast).

Upptökur frá kynningarfundum um vaxtaákvarðanir eru aðgengilegar hér.