Seðlabanki Íslands hefur birt hagtölur greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins samkvæmt nýjum stöðlum. Tilgangurinn með breytingunum er að hagtölurnar endurspegli betur utanríkisviðskipti og erlenda stöðu þjóðarbúsins.
Hér má sjá ritið í heild: Upplýsingarit Seðlabanka Íslands nr. 5.