Meginmál

Upplýsingarit nr. 5 um nýja staðla greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins

ATH: Þessi grein er frá 2. september 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur birt hagtölur greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins samkvæmt nýjum stöðlum. Tilgangurinn með breytingunum er að hagtölurnar endurspegli betur utanríkisviðskipti og erlenda stöðu þjóðarbúsins. 

 Hér má sjá ritið í heild: Upplýsingarit Seðlabanka Íslands nr. 5.