Meginmál

Peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands

ATH: Þessi grein er frá 6. nóvember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri er aðalræðumaður á árlegum morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands um peningamál sem fer fram fimmtudaginn 6. nóvember næstkomandi. Á fundinum fer seðlabankastjóri yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum og helstu forsendur þess að lánshæfismat ríkissjóðs geti batnað á komandi árum. Fundurinn hefst klukkan 8:00.