Meginmál

Fjármálainnviðir 2014 hafa verið birtir

ATH: Þessi grein er frá 19. nóvember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ritið Fjármálainnviðir hefur nú verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Þar er greint frá ýmsum þáttum er varða greiðslukerfi og greiðslumiðlun hér á landi. Í ritinu er m.a. fjallað um notkun á reiðufé og um ýmsar hliðar á svokölluðu sýndarfé sem varað hefur verið við.