Meginmál

Málstofa um hvað ræður því hvaða áhrif konur hafa á fjármálaákvarðanir heimilisins

ATH: Þessi grein er frá 18. desember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Málstofa um þetta efni verður haldin í Sölvhóli í dag, fimmtudaginn 18. desember klukkan 15:00.

Frummælandi er Arna Varðardóttir en á málstofunni mun hún fjalla um efni ritgerðar eftir hana og Thomas Thörnqvist. Þessi ritgerð er hluti af doktorsverkefni þeirra.

Hægt er að nálgast ritgerðina hér: Bargaining over Risk