Meginmál

Starfsreglur kerfisáhættunefndar

ATH: Þessi grein er frá 10. febrúar 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Starfsreglur kerfisáhættunefndar hafa nú verið birtar hér á vef bankans. Kerfisáhættunefnd starfar fyrir fjármálastöðugleikaráð. Nefndin leggur mat á ástand og horfur í fjármálakerfinu, kerfisáhættu og fjármálastöðugleika og skilar tillögum til fjármálastöðugleikaráðs.