Meginmál

Nemendur úr Keili í heimsókn í Seðlabankanum

ATH: Þessi grein er frá 6. mars 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Nemendur úr Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, heimsóttu Seðlabanka Íslands í dag og kynntu sér starfsemi bankans. Þeir fengu meðal annars að kynnast þeim markaðsviðskiptum sem bankinn stundar.

Meðfylgjandi mynd var tekin af nemendunum við þetta tækifæri. Með þeim á myndinni er fremst til vinstri Gerður Ísberg, forstöðumaður markaðsviðskipta í Seðlabankanum.