Meginmál

Viðtal við seðlabankastjóra á CGTN America

ATH: Þessi grein er frá 2. maí 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fréttamaður á kínversku fréttastöðinni China Global Television Network (CGTN America) tók viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra í Washington nýverið þegar vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fór þar fram.  Í viðtalinu var rætt um viðskiptatengsl Íslands og Kína, efnahagsmál á Íslandi, Brexit og sýndarfé.