Á fundi bankaráðs föstudaginn 14. þessa mánaðar var formanni ráðsins falið að rita forsætisráðherra og greina henni frá því að ráðið þyrfti frekari frest til að svara erindi hennar vegna svokallaðs Samherjamáls. Vonir standa til þess að hægt verði að ganga frá svari ráðsins til forsætisráðherra í upphafi nýs árs.
Greinargerð bankaráðs til forsætisráðherra frestast
ATH: Þessi grein er frá 17. desember 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.