Fjármálastöðugleiki 2019/1 4. apríl 2019
ATH: Þessi grein er frá 4. apríl 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga.
| Rammagreinar | Bls. |
|---|
| Gjaldeyrismarkaður | 18 |
| Lánamarkaður íbúðalána | 21 |
| Samsett fjármálasveifla sem leiðandi áhættuvísir | 24 |
| Áhættuálag, álagning og vaxtamunur | 34 |
| Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármáleftirlitsins | 38 |