Fara beint í Meginmál

Endurbirtir fjármálareikningar 15. september 2022

Fjármálareikningar fyrir Q2 2022, sem birtir voru 6. þessa mánaðar, hafa nú verið endurbirtir með uppfærðum tölum.

Misræmi í fyrri birtingu mátti að mestu leyti rekja til þess að nýjasti ársfjórðungur gagna um Innbyrðis fjármálastarfsemi byggði á nýrri ársreikningagrunni en eldri ársfjórðungar. Endurbirtingin nú tekur tillit til nýjustu gagna og hafa eldri tímabil verið uppfærð með hliðsjón af þeim.

Hægt er að sjá nánarii útlistun á aðferðafræði Fjármálareikninga og Innbyrðis fjármálastarfsemi

Heimildir:
Aðferðafræði