Fara beint í Meginmál

Erindi varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika um lánþegaskilyrði 3. desember 2025

Tómas Brynjólfsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika kynnti nýútkomna umræðuskýslu Seðlabankans um lánþegaskilyrði og fjármálastöðugleika á kynningarfundi um sama efni 3. desember 2025. Þá ræddi hann um nýlega þróun á íbúðamarkaði og þær breytingar sem gerðar hafa verið á lánþegaskilyrðunum síðustu misseri.

Meðfylgjandi er upptaka af erindi Tómasar ásamt glærum sem hann studdist við.