Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hélt erindi fyrir nemendur í þjóðhagfræði við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 23. október síðastliðinn. Í erindi sínu fjallaði Þórarinn um þróun efnahagsmála, áskoranir peningastefnunnar og virkni hennar. Glærur sem Þórarinn studist við má finna hér fyrir neðan.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Aðrir markaðir