Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 887,7 ma.kr. í lok júní, samanborið við 914,1 ma.kr. í lok maí.
Erlendar skuldir Seðlabanka Íslands námu 79,4 ma.kr. í lok júní samanborið við 78,2 ma.kr. í lok maí.
Sjá nánari sundurliðun á erlendri stöðu Seðlabankans í Gagnabankanum.
Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is