Vergur gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 898,1 ma.kr. í lok júlí og hækkaði um 10,6 ma.kr. milli mánaða.
Nettó útgreiðslur gjaldeyriseigna Seðlabankans og ríkissjóðs fyrir næstu 12 mánuði eru áætlaðar um 4,7 ma.kr. miðað við lok júlí samanborið við 4,7 ma.kr. miðað við lok júní.
Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is