Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á kerfum tilkynningarskyldra aðila sem skima gagnvart alþjóðlegum þvingunaraðgerðum 23. desember 2025

Fjármálaeftirlitið hefur lokið athugun á kerfum tilkynningarskyldra aðila sem skima gagnvart alþjóðlegum þvingunaraðgerðum. Meðfylgjandi er skýrsla fjármálaeftirlitsins vegna athugunarinnar.