Seðlabanki Íslands hefur birt sérstaka upplýsingasíðu um umfang svika í greiðsluþjónustu hér á landi. Þar er m.a. birt skýrsla Seðlabanka Íslands um umfang svika í greiðsluþjónustu á Íslandi á árunum 2023 og 2024, þar sem m.a. er greint frá helstu svikaleiðum, fjárhæðum, fjölda svika, töpuðum fjármunum og undirstrikað mikilvægi sterkrar sannvottunar.
Enn fremur er vísað í gögn erlendra eftirlitsaðila og ríkislögreglustjóra um tengt efni.
Sjá hér upplýsingasíðu um efnið: