Heildarfjárhæð verðbréfa (skuldabréfa og víxla) í útboðum í maí sl. nam 99,6 ma.kr. á söluverði, samanborið við 85,5 ma.kr. í mánuðinum þar á undan.
Í maí námu útboð í formi óverðtryggðra skuldabréfa um 10,6 ma.kr., útboð í formi verðtryggðra skuldabréfa námu 34,0 ma.kr. og útboð í formi víxla námu 55,0 ma.kr.
Sjá nánari sundurliðun á útboðum verðbréfa í Gagnabankanum.
Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is