Fara beint í Meginmál

Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir í febrúar 2024 27. mars 2024

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða námu 1.240,2 ma.kr. í febrúar og hækkuðu um 10,2 ma.kr. milli mánaða. Eignir verðbréfasjóða námu 155,8 ma.kr. og hækkuðu um 0,8 ma.kr., eignir fjárfestingarsjóða námu 498,6 ma.kr. og lækkuðu um 6,3 ma.kr. og eignir fagfjárfestasjóða námu 585,8 ma.kr. og hækkuðu um 15,7 ma.kr.

Fjöldi sjóða í lok febrúar var 241 sem skiptist í 38 verðbréfasjóði, 75 fjárfestingarsjóði og 128 fagfjárfestasjóði.

Sjá nánari sundurliðun á efnahagsreikningi verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða í Gagnabankanum.

Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is