Fara beint í Meginmál

Verðbréfafjárfesting í mars 2024

Nettó verðbréfafjárfesting var neikvæð um 34,8 ma.kr. í mars 2024. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru neikvæð um 30,4 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með hlutafé. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru jákvæð um 4,4 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf.

Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is