Fara beint í Meginmál

Gagnatöflur vátryggingafélaga

Gagnatöflur innihalda samandregnar upplýsingar úr Solvency II gagnaskilum vátryggingafélaga á einingastigi. Gagnatöflurnar ná aftur til fjórða ársfjórðungs 2016.

Töflur úr ársreikningum á vátryggingamarkaði

Hér er að finna heildarniðurstöður ársreikninga vátryggingafélaga ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum.

Birting á samantekt úr ársreikningum vátryggingafélaga var lögð niður við upptöku Solvency II.  Þess í stað eru birtar gagnatöflur sem byggja á ársfjórðungslegum gagnaskilum vátryggingafélaga á einingastigi. Gagnatöflurnar ná aftur til fjórða ársfjórðungs 2016 og eru uppfærðar ársfjórðungslega.

ÁrtalSkjöl
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996